Welcome To Fljótsdalsgrund

Upplifðu Austurland

Við gætum skrifað heila ritgerð um möguleikana sem Austurland 

hefur upp á að bjóða og þá sérstaklega um Fljótsdalinn fagra. 

En við ætlum að koma með nokkrar áhugaverðar uppástungur:

 

Fossar Bara heill hellingur og út um allt. Ein fallegasta fossaröð landsins er rétt við bæjardyrnar. 

Fjöll Ójá. Allt í kringum okkur.

Sól Austurland er þekkt fyrir einstakt veðurfar og þar er Fljótsdalurinn fremstur meðal jafningja

Við mælum með National ParkHafrahvammagljúfurSkriðuklaustur,

Vök Baths

Hvernig sem þú kýst að verja tíma þínum, þá er þetta allt rétt hjá okkur. 

Breakfast For Explorers


Are you a fan of a light breakfast with fruits and cereals?

Or do you prefer a hearty breakfast with eggs and sausages?

However you want to start your day, our breakfast buffet has you covered and guarantees energy throughout the day so that you can enjoy your adventures to the fullest. 


We use a variety of local products, self made jams and eggs from our own farm. 


If you want vegan options, we of course offer that, too. 


Breakfast is always included when you stay at our guest house.

 

 

Sagan

Fljótsdalsgrund var byggð árið 2009 af Fljótsdalshreppi sem var eigandi bygginganna. Frá 2009 til 2023 var reksturinn leigður út og nú síðustu ár voru þær reknar undir nafninu Hengifoss Guesthouse af fjölskyldu í sveitinni. Árið 2023 keyptum við hjónin – Kjartan Benediktsson og Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf eignirnar og hófum rekstur undir þeirra upphaflega og rétta nafni. 

Við hlökkum til að taka á móti þér.

is_ISIcelandic